top of page
Snorrabraut 29
EFTIRLIT
Þegar þú hefur lokið virkri tannréttingameðferð er nauðsynlegt að þú komir reglulega í eftirlit næstu tvö árin. Þá fylgjumst við með stöðu tanna þinna og bits og metum hvernig gengur að nota stoðtækin.
ÞEGAR VIRKRI MEÐFERÐ ER LOKIÐ
Fyrsta heimsókn eftir að stoðtækjum hefur verið komið fyrir er ca 2 mánuðum seinna. Eftir það er lengri tími látinn líða milli heimsókna.
ÚTSKRIFT
Tveimur árum eftir að virkri meðferð lýkur eru teknar loka ljósmyndir og oft kjálkabreiðmynd. Þetta er síðasta skipulagða heimsóknin þín til okkar.
ÞÚ GETUR ALLTAF HAFT SAMBAND
Þó búið sé að útskrifa þig mátt þú alltaf koma aftur ef þú hefur áhyggjur af stöðu tanna eða stoðbogum aftan á tönnum.
Eftirlit: List
bottom of page