top of page

UM OKKUR

TEYMIÐ OKKAR

Hér starfar skemmtilegt og samhent teymi sem tekur höndum saman við að sinna þér sem sem allra best.

Stelpurnar á flugi
jlong-1409_11-105_49774056723_o.jpg

SAGA STOFUNNAR

Tannréttingar sf er fjölskyldufyrirtæki sem rekur sögu sína aftur til ársins 1979. Stofan var stofnuð af Guðrúnu Ólafsdóttur en dætur hennar, Sigrún Jónsdóttir og Solveig Hulda Jónsdóttir, hafa rekið stofuna síðan þær komu heim úr sérnámi sem tannréttingasérfræðingar.

UMHVERFISSTEFNA

Allt teymið okkar er mjög meðvitað um umhverfisvernd og við reynum eftir fremsta megni að leggja okkar af mörkum til að vernda náttúruna með því að reka stofuna á umhverfisvænan hátt.

20180717_153359.jpg
dataprivacy.jpg

PERSÓNUVERND

Við kappkostum að vernda persónuupplýsingar þínar, hvort sem um er að ræða sjúkraskrárupplýsingar eða aðrar upplýsingar. Hér getur þú nálgast persónuverndaryfirlýsingu Tannréttinga sf sem lýsir því hvernig við umgöngumst þær persónuupplýsingar sem við geymum um þig og hvaða réttindi þú átt varðandi upplýsingarnar.

Um okkur: Articles & Resources
bottom of page