top of page
Snorrabraut 29

UMHVERFISSTEFNA
Allt teymið okkar er mjög meðvitað um umhverfisvernd og reynum við að leggja okkar að mörkum við að vernda náttúruna.
Umhverfisstefna: List
ENDURVINNUM
Allar umbúðir, pappír, pappaglös og plast er flokkað og sent til endurvinnslu. Notaðir málmar eru sótthreinsaðir og sendir í endurvinnslu. Einnig flokkum við allt gifs sem fellur til og skilum til Sorpu.
NOTUM MINNA PLAST
Við leitumst við að nota eins lítið plast og hægt er. Öll glös á biðstofu og á klíník eru úr pappa og það plast sem er notað er allt sent í endurvinnslu.
PLÖNTUM TRJÁM
Á hverju sumri plöntum við einu tré fyrir hvern einstakling sem byrjaði meðferð frá 1. júní árið áður.
bottom of page