top of page

FYRIR TANNLÆKNA

Við leggjum mikið upp úr því að eiga góð samskipti við tilvísandi tannlækna og aðra sérfræðinga. Við hvetjum tannlækna til að nýta þá samskiptamöguleika sem boðið er upp á hér, en auðvitað er alltaf hægt að senda okkur tölvupóst eða hringja í okkur ef það hentar betur. Við þökkum samstarfið og hlökkum til að heyra í ykkur!

Image by Sincerely Media
Profilmynd_edited_edited.jpg
In the Classroom

Tannlæknir getur vísað sjúklingi til okkar í fyrstu skoðun með því að senda okkur tilvísun hér.

Tannlæknir getur óskað eftir röntgenmyndatöku eða annarri gagnatöku varðandi sjúkling með senda okkur beiðni um það hér.

Hér getur tannlæknir sent okkur fyrirspurn um gang meðferðar eða annað. Við svörum þessum fyrirspurnum með tölvupósti.

Tannlæknar: Services
bottom of page