top of page

INVISALIGN MEÐFERÐ

Í sumum tilvikum er hægt að rétta tennur án þess að nota spangir. Þess í stað eru þá notaðar glærar plastskinnur frá Invisalign. Nánari upplýsingar um Invisalign meðferð má fá með því að fylgja hlekknum hér.

HVERJUM HENTAR ÞESSI MEÐFERÐ?

Skinnumeðferðin hentar oft vel í fullorðnum einstaklingum og stálpuðum unglingum, þar sem allar fullorðinstennur eru komnar í munn og bitskekkja er ekki mjög mikil. Nánari upplýsingar um Invisalign meðferð má fá með því að fylgja hlekknum hér.

HVERJIR ERU HELSTU KOSTIRNIR?

Skinnumeðferðin hefur þá kosti að vera ekki mjög áberandi og auðveldara er að halda tönnunum hreinum en í hefðbundinni spangarmeðferð.

Invisalign meðferð: List
bottom of page