Vegna hertra takmarkana á samkomum er tannlæknastofan lokuð. Þegar stofan opnar aftur verður haft samband við alla sem voru bókaðir á þessu tímabili og fundnir nýir tímar. Ef um neyðartilfelli er að ræða, vinsamlegast hringið í síma 588 66 22 eða sendið tölvupóst á mottaka@tannrettingastofan.is.

Comentarios